Aðalfundur NSS 2021

Stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðurlands boðar til aðalfundar miðvikudaginn 20. maí nk. kl. 20. Vegna sóttvarnareglna verður um fjarfund að ræða, en frekari upplýsingar um tilhögun verða birtar hér þegar nær dregur.

Vistaðu tengil sem bókamerki.