Frestun aðalfundar

Af óviðráðanlegum orsökum þarf stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðurlands að fresta aðalfundi samtakanna, sem fyrirhugaður var þann 20. maí. Stefnt er að því að halda fundinn á haustdögum. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi tilfærsla kann að valda.

Vistaðu tengil sem bókamerki.